Ísgel framleiðir:Gelmottur - fyrir matvælafyrirtæki, fiskútflutningsfyrirtæki
og rannsóknarstofnanir


BlueRelief - margnota kæli- og hitagelbakstar sem eru settir á eymsli
til að draga úr verkjum, áverkum og minnka bólgu


QuikCool - einnota sjúkrapoka


MultiFreez - frystipoka fyrir útivistar- og ferðafólk og rannsóknarstofnanir

 QuikCool - Einnota Kælipoki


QuikCool til nota sem fyrsta hjálp strax eftir áverka. Poki sem hentar vel til að kæla líkamshluta eftir álag og áverka, svo sem mar, tognun eða bruna. Sérlega handhægur fyrir íþrótta- og útivistarfólk.

Stærð: 15x25 cm

Umboðsaðili:   Parlogis hf          Krókhálsi 14       110 Reykjavík

Söluaðili:  Apótek um allt land

Sjúkraþjálfun og aðhlynning
Sjúkraþjálfarar, læknar, tannlæknar, íþróttaþjálfarar og annað starfsfólk heilbrigðisstofnana notar kæli- og hitagelbakstra í ýmsum tilgangi.

Bakstranir eru þjálir og þægilegir í notkun. Fljótlegt er að hita þá eða kæla og þeir halda kuldanum/hitanum vel og lengi.

Heitur bakstur   Kaldur bakstur

Ísgel-bakstrana má nota bæði sem heitan og kaldan bakstur.Hvað er það sem hrjáir þig?


Bólga - heitur/kaldur bakstur

Tognun - kaldur bakstur

Bruni - kaldur bakstur

Höfuðverkur - kaldur bakstur

Tannpína - kaldur bakstur

Liðbólga - heitur bakstur

Tíðaverkir - heitur bakstur

Þreyta - heitur bakstur

Áverkar - kaldur bakstur

Mar - kaldur bakstur

Bólgumyndun eftir bólusetningu - kaldur bakstur